Ísjaki
Þú vissir af mér
Ég vissi af Þér
Við vissum alltaf að þetta
myndi enda
Þú missir af mér
Ég missi af Þér
Missum báda fætur undan
okkur
Nú liggjum viðá
Öll ískold og blá
Skjálfandi á beinum
Hálfdauðir úr kulda
(Ísjaki)
Þú segir aldrei neitt
Þú ert ísjaki
Þú ert íssilagður
Þú Þegir Þunnu hljódi
og fellur Þig bakvið
(Ísjaka)
Þú segir aldrei neitt
Þú ert ísjaki
Þú ert íssilagður
Þú Þegir Þunnu hljódi
og fellur Þig bakvið
Þú kveikir i mér
Eg kveiki i Þér
Nu kveikjum við bál
Brennisteinar loga
Þad neistar af mér
Þad neistar af Þer
Ñeistar af okkur
brennun upp til ösku
(Ísjaki)
Þú segir aldrei neitt
Þú ert ísjaki
Þú ert íssilagður
Þú Þegir Þunnu hljódi
og fellur Þig bakvið
(Ísjaka)
(x2)
Þú segir aldrei neitt
Þú ert ísjaki
Þú ert íssilagður
Þú Þegir Þunnu hljódi
og fellur Þig bakvið
Compositores: Georg Holm (Sigur Ros) (PRS), Jon Thor Birgisson (Jonsi Birgisson) (PRS), Orri Pall Dyrason (Sigur Ros) (PRS)Editor: Polygram Music Publishing Ltd (PRS)ECAD verificado obra #7594507 em 03/Mai/2024Ouça estações relacionadas a Sigur Rós no Vagalume.FM